Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

PABBI OG PÓLITÍKIN

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.02.12.. Faðir minn var sjálfstæðismaður allt frá þroskaárum og allan sinn feril sem gerandi á vinnumarkaði.
Fréttir og fjölmiðlar

STJÓRNMÁL Í BRENNIDEPLI

Að undanförnu hafa málefni sem tengjast Innanríkisráðuneytinu verið mjög í brennidepli og má þar nefna aðgerðir til verjast ágengum klámiðnaði, skorður við því að eignarhald á landi flytjist út fyrir landsteinana, lögleiðing lífsskoðunarfélaga á borð við Siðmennt svo eitthvað sé nefnt.. Síðstu daga hefur svo komið til umræðu koma FBI til Íslands í ágúst 2011 og hefur það vakið athgli í fjölmiðlum víða um heim.. Hér eru slóðir á nokkra þætti þar sem þessi málefni hefur borið á góma og þar sem ég hef fært rök fyrir mínum málstað.
Frettablaðið

VANDI SEM ER EKKI TIL?

Birtist í Fréttablaðinu 01.02.12.. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri segir í leiðara Fréttablaðsins 30. janúar mig vilja smíða lög utan um vanda sem ekki sé til.
Frettablaðið

SMÁRA SVARAÐ

Birtist í Fréttabaðinu 31.01.12.. Smári Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Alþjóðadeildar Ríkislögreglustjóra, leggur orð í belg í umræðu um málefni hælisleitenda í Fréttablaðinu sl.
Fréttabladid haus

OFBELDISKLÁM OG BÖRN

Birtist í Fréttablaðinu 28.01.12.. Þegar ég hafði nýverið tekið við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra, haustið 2010 stóð ráðuneytið fyrir samráði um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu.
MBL  - Logo

VAR SIGRÍÐUR Í BRATTHOLTI FAGLEG EÐA PÓLITÍSK?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 27.01.12.. Samþykkt hefur verið á Alþingi Rammaáætlun, sem kveður á um nýtingu orkulinda.
Páll H Hannesson

ESB, VATNIÐ OG EINKAVÆÐINGIN

Páll H. Hannesson er manna fróðastur um stefnur og strauma í Evrópusambandinu. Hann hefur starfað sem blaðamaður hér á landi og erlendis, m.a.
Eirikur Svavars

YFIRVEGAÐUR EIRÍKUR

Fróðlegt var að hlýða á Eirík S. Svavarsson, hæstaréttarlögmann á Bylgjunni í morgun fjalla um Icesave og væntanlegan úrskurð EFTA dómstólsins.
Hjörleifur G

HJÖRLEIFI ÞAKKAÐ

Ef saga Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs yrði skrifuð af einhverjum sem þekkti til allra innstu innviða kæmu þar við sögu fundargerðir undir vinnuheitinu þrír á báti.
Fréttabladid haus

ORÐ OG EFNDIR

Birtist í Fréttablaðinu 24.01.12.. Skilja má á Stíg Helgasyni blaðamanni á Fréttablaðinu, í skrifum á miðvikudag að sér finnist skjóta skökku við að ég ætli mér að taka málsferð hælisumsókna til skoðunar því nákvæmlega það hafi ég áður sagst vilja gera þegar ég hafi sett á laggirnar starfshóp um málefni útelndinga utan EES í júlí 2011.