Fara í efni

Greinar

Frettablaðið

VILDIRÐU LÁTA OPNA BRÉFIN ÞÍN?

Birtist í Fréttablaðinu 25.06.13.. Á tímum Kaldastríðsins ástunduðu leyniþjónustur ausantjalds að fylgjast svo vel með aðkomumönnum að bréf þeirra voru iðulega opnuð og skoðuð.
DV -

EIGUM SNOWDEN SKULD AÐ GJALDA

Birtist í DV 24.06.13.. Samkvæmt skoðanakönnunum telur meirihluti Bandaríkjamanna  að Edward Snowden hafi gert rétt í því að upplýsa fjölmiðla - upphaflega Washington Post og Guardian - um njósnir á vegum Þjóðaröryggisstofnunar  Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglunnar, FBI, á notendum internetsins.
kynferðislegt ofbeldi

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í BOSTON

Frá því um miðja vikuna hef ég setið ráðstefnu við háskóla í Boston, Wheelock College, en mér var boðið á ráðstefnuna til að flytja þar erindi um mannréttindi.
Frettablaðið

LÝÐSKRUM?

Birtist í Fréttablaðinu 21.06.13.. Eftir að ég - ásamt fleirum - lagði fram þingsályktunatillögu á Alþingi um að því verði beint til Íbúðalánasjóðs og samsvarandi áskorun send til lífeyrissjóða og fjármálastofnana að „að fresta öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum uns niðurstaða liggur fyrir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna," hef ég orðið þess var að þetta sé túlkað sem hið versta lýðskrum.
DV -

HVAÐ GERA HEIMDELLINGAR NÚ?

Birtist í DV 19.06.13.. Ungir Sjálfstæðismenn í Heimdalli og fleiri félögum eru iðnir við að mótmæla skattheimtu hvers konar.  Þau hafa verið með sérstakan skattadag og skattaklukkur að ógleymdri mannréttindabaráttunni um skattskrána.
MBL -- HAUSINN

ÓMARKVISSAR AÐGERÐIR Í LÁNAMÁLUM

Birtist í Morgunblaðinu 17.06.13.. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi um að lögbinda flýtimeðferð dómsmála sem lúta að „lögmæti þess að binda fjárskuldbindingu við gengi erlendra gjaldmiðla eða vísitölu eða uppgjörislíkra skuldbindinga...". Í framsöguræðu sagði ráðherra að frumvarpið væri „mikilvægur þáttur í þeirri þingsályktunartillögu sem hæstvirtur forsætisráðherra kynnti í stefnuræðu sinni .
MBL -- HAUSINN

STJÓRNMÁLAMENN ALLRA LANDA ...

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 16.06.13.. Að undanförnu hefur kveðið við nýjan tón í stjórnmálum, sem virðist fá dágóðan hljómgrunn hjá mörgum.
Ragnheiður EA og Erna Hauks

MÁL ÞEIRRA EINNA?

Það yrði grundvallabreyting ef sá háttur yrði tekinn upp að rukka aðgangseyri  að náttúru Íslands nema þá með almennum sköttum.
Snowden - PRISM

STYÐJUM EDWARD SNOWDEN!

Í Bandaríkjunum hafa komið fram ásakanir um að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglan, FBI, hafi um allangt skeið samkeyrt upplýsingar um fólk bæði frá símafyrirtækjum og netfyrirtækjum ( öllum hinum helstu, Google, Yahoo, Facebook, Skype, Y-tube .
KAUPIR HLUT Í SINNUM

ÞARF ÞETTA EKKI AÐ RÆÐAST Á VETTVANGI LAUNAFÓLKS?

Lífeyrissjóðir voru stofnaðir með stuðningi verkalýðshreyfingar  til að tryggja launafólki öruggt ævikvöld.