TIL FYRIRMYNDAR: EN HVAÐ GERA ÖNNUR FRAMBOÐ?

Sanna spilakassar.PNG

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins vill að Reykajvíkurborg verði spilakassaluas. Í frétt Fréttablaðsins segir meðal annars um tillögu Sönnu Magdalenu:  “Lagt er til að borgin nýti allar þær að­ferðir sem hægt er til að koma spila­kössunum úr borginni og þrýsti á ríkið að koma á nauð­syn­legum breytingum til að stöðva rekstur þeirra.”

Hér er umfjöllun Fréttablaðsins: https://www.frettabladid.is/frettir/vill-ad-reykjavik-verdi-spilakassalaus/

Og hér er svo spurning til annarra flokka sem bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum: Hvað ætlið þið að gera?

Fréttabréf