Fara í efni

REYNT AÐ ÞAGGA FRAMTAK SAMTAKA ÁHUGAFÓLKS UM SPILAFÍKN?

Almenn samstaða virðist vera um að þagga beiðni Samtaka áhugafólks um spilafíkn, um að loka spilakössum og spilasvítum vegna smithættu af völdum kóróna veirunnar. Ríkisstjórn svarar ekki ákallinu, fjölmiðlar horfa framhjá því, sóttvarnalæknir sinnir því ekki, almannavarnir áhugalausar, Háskóli Íslands hundsar ákallið, það gerir líka Rauði kross Íslands, SÁÁ og Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 
MEÐVIRKNI? EÐA VILJA MENN EKKI SJÁ SIÐLEYSIÐ?
   https://www.visir.is/g/202023105d/virdingarvert-framtak-i-spilasjuku-samfelagi