NÚ ER ÞAÐ ÓLAFSVÍK !

vinstri.JPG

Laugardaginn 22. febrúar verður efnt til fundar í Ólafsvík undir yfirskriftinni Gerum Ísland heilt á ný – Kvótann heim. Fundarstaður verður veitingastaðurinn Sker, Ólafsbraut 19. 
Fundurinn verður semsé á laugardegi og hefst hann klukkan 14 en lýkur eigi síðar en kl. 16.
Fundurinn í Ólafsvík er opinn eins og fyrri fundir í þessari fundaröð og eru allir velkomnir!
Sjá nánar um viðburð https://www.facebook.com/events/1015456212169820/

hægrihelmingur.JPG

Fréttabréf