HÉR VERÐUR KVÓTAFUNDURINN KLUKKAN TVÖ Á LAUGARDAG

sker.JPG

Þetta er veitingastaðurinn Sker, Ólafsbraut 19, Ólafsvík. Þar verður opni fundurinn um kvótamálin á laugardag klukkan 14. 

Ég leyfi mér að hvetja sem flesta til að mæta á fundinn, hann verður áhugaverður, því lofa ég, og því fleiri sem mæta og leggja í umræðupúkkið þeim mun betra!

Aldan er að rísa um allt land:  Kvótakerfið verði tekið til róttækrar enduskoðunar!

Sjá nánar hér:

http://ogmundur.is/greinar/2020/02/nu-er-thad-olafsvik

Fréttabréf