Fara í efni

VERÐUM VIÐ ÁSKORUN LENYU RÚNAR!

“Lenya Rún Taha Karim, Íslend­ing­ur og Kúr­di, seg­ir Kúrda vera í áfalli yfir því að Banda­rík­in ætli að draga her­sveit­ir sín­ar frá Sýr­landi. Hún tel­ur að með því séu Banda­rík­in að gefa Recep Tayyip Er­doğ­an, for­seta Tyrk­lands, leyfi til þess að fram­kvæma þjóðarmorð á Kúr­d­um.”

Þetta er upphafið af viðtali við Lenyu Rún á mbl.is í dag: Bandaríkin gefa grænt ljós á þjóðarmorð.

Þar hvetur hún Íslendinga til að “… að lesa sér til um aðstæðurn­ar, skapa umræðu og vekja umræðu, til dæm­is á sam­fé­lags­miðlum.“

Gerum þetta!

Viðtalið: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/10/08/bandarikin_gefa_graent_ljos_a_thjodarmord/