17 – 0 FYRIR KÁRA!

17 -0.PNG

Á tæpu ári hafa birst 17 greinar hér á síðunni í dálkinum Frjálsir pennar eftir Kára um þriðja orkupakkann.
Í greinunum hefur höfundur kafað í alþjóðalög og þá sérstaklega Evrópurétt til að varpa ljósi á Orkupakka 3, hverjar skuldbindingar eru í honum fólgnar.
Sjálfum hefur mér fundist Kári mjög sannfærandi enda talar hann af mikilli þekkingu og rökvísi um málefnið.
Þess vegna titillinn!
Ég hvet öll þau sem ekki hafa lesið greinar Kára að kynna sér þær en slóðir sem vísa á þær eru hér fyrirneðan.
Enginn getur véfengt að innlegg hans er mjög mikilvægt framlag til umræðunnar um Orkupaka 3, “fjórfrelsi Evrópusambandsins” og hverjar skuldbindingar stofnast með því að gangast þar undir.

 http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2018/12/kari-skrifar-um-hvad-snyst-thridji-orkupakkinn

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/04/kari-skrifar-faein-ord-um-fyrirvara

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/05/kari-skrifar-innleiding-orkupakka-3-kemur-islenskum-neytendum-ad-engu-gagni-en-thjonar-hagsmunum-fjarglaeframanna

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/05/kari-skrifar-breytingar-a-islenskum-logum-vegna-orkupakka-3

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/05/kari-skrifar-folsk-neytendavernd-og-syndarsamkeppni-orkupakki-3

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/05/kari-skrifar-hvad-skyrir-stefnu-stjornvalda-um-innleidingu-thridja-orkupakkans

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/05/kari-skrifar-ahrif-evropurettar-a-rett-einstakra-adildarrikja-esb

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/06/kari-skrifar-orkupakki-3-og-greining-vilmundar-gylfasonar-a-islenska-valdakerfinu

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/06/kari-skrifar-rafmagn-er-undirstada-samfelags-hvorki-vara-ne-thjonusta-i-neinum-venjulegum-skilningi-orkupakki-3

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/06/kari-skrifar-roksemdin-um-ad-ekki-verdi-vikid-af-veginum-lausnin-a-lydraedisvandanum

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/07/kari-skrifar-brennandi-spurningar-en-rong-og-lodin-svor-um-thridja-orkupakka-esb

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/07/kari-skrifar-aratuga-ahugi-innan-landsvirkjunar-a-saestreng

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/08/kari-skrifar-thunn-og-sjoblondud-steypa-professors-thridji-orkupakkinn

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/08/kari-skrifar-faeinar-steypuslettur-hreinsadar-upp-thridji-orkupakkinn

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/08/kari-skrifar-langsottar-og-fjarstaedukenndar-logskyringar-steypuprofessors-og-lagadeildardosents-thridji-orkupakkinn

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/08/kari-skrifar-frjalst-flaedi-a-vorum-syndarsannleikur-og-fjarglaeframennska-thridji-orkupakkinn

http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/08/kari-skrifar-nokkur-atridi-sem-thingmenn-aettu-ad-velta-alvarlega-fyrir-ser-orkupakki-3

Fréttabréf