VEL SÓTTUR OG UPPLÝSANDI FUNDUR UM KATALÓNÍU

kataloniufundur.PNG

Fundurinn í Safnahúsinu síðasltliðinn laugardag í fundaröðinni, Til róttæktrar skoðunar, var vel sóttur, talsvert á annað hundrað manns. Ræðumenn voru ekki af lakari endanum, utanríkisráðherra Katalóníu, Alfred Bosch, katalónslur fræðimaður, kennari í lögum og mannréttindum við Edinblargarháskóla, Elisenda Casanas Adam og Guðmundur Hrafn Arnfrímsson, talsmaður samtaka um fréttamiðlnun frá Katalóníu. Þau voru öll hreint út sagt frábær. http://ogmundur.is/greinar/2019/03/katalonia-til-umraedu-a-laugardag

Fundinum var dreift á internetinu sjá hér:

https://www.facebook.com/100013377215199/videos/647197382402830/?id=100013377215199

54517975_835164040171080_7752517339098120192_o.jpg

Fréttabréf