Fara í efni

OPINN FUNDUR Í ÞESSU HÚSI KLUKKAN 12 LAUGARDAG

Fundur um málefni Katalóníu verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík klukkan 12, laugardaginn 16. mars. Þar verða með erindi Alfred Bosch, utanríkisráherra Katalóníu, Dr. Elisenda Casanas Adam, sem kennir lög og mannréttindi við Edinborgarháskóla og Guðmundur Hrafn Arngrímsson, talsmaður nýstofnaðra samtaka um miðlun frétta frá Katalóníu. Meiningin er streyma fundinum á facebook: https://www.facebook.com/people/%C3%96gmundur-J%C3%B3nasson/100013377215199

Nánar um fundinn: https://www.ogmundur.is/is/greinar/katalonia-til-umraedu-a-laugardag

Fundurinn er öllum opinn!