Fara í efni

EINKAVÆÐING ORKUNNAR TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í Bítið á Bylgjunni í morgun ræddi ég við þá Heimi og Gulla um markaðsvæðingu orkuauðlindanna en mín skoðun er sú að samþykkt “orkupakka” ESB, nú síðast pakka númer þrjú, sé hluti af einkavæðingarferli sem hófst um miðjan tíunda áratug síðustu aldar.
Svokallaður Þjóðarsjóður, sem nú sé verið að koma á laggrinar, gegni þarna lykilhlutverki. Inn á þessa þætti var komið í samræðu okkar í morgun.

Þátturinn er hér:  http://www.visir.is/k/adea4cf2-a55b-4167-8225-0fc18d1fafbc-1551860607218