STURLA BÖÐVARSSON GENGINN
22.01.2026
Í dag fór fram minningarathöfn um Sturlu Böðvarsson í Dómkirkjunni í Reykjavík. Sturla var samstarfsmaður minn á þingi í nær hálfan annan áratug frá 1995 til 2009 og á ég góðar minningar af okkar kynnum. Í þingsal vorum við ekki sammála um margt en þó um sumt og þá margt af því sem máli skiptir þegar upp er staðið ...