Fara í efni

Í VIÐTALI HJÁ KATOIKOS.EU

FIB - OJ -II
FIB - OJ -II

Katoikos mun þýða íbúi á grísku en er jafnframt heiti á evrópskum vefmiðli sem settur var á laggirnar fyrir tveimur árum til að stuðla að umræðu sem næði ofan í grasrótina og væri örvandi fyrir samfélagið allt.

Hér fylgir slóð á viðtal sem fréttakonan Marta Paceco tók við mig fyrir fáeinum dögum en frásögn af heimsókn bandarísku lögreglunnar, FBI til Íslands sumarið 2011 með það að markmiði að finna höggstað á Julian Assange og Wikileaks, hefur vakið athygli fjölmiðla hér heima og erlendis þótt hún sé ekki ný af nálinni.

Hér er viðtalið og athugsemdir:
http://www.katoikos.eu/interview/icelandic-minister-who-refused-cooperation-with-the-fbi-ogmundur-jonasson-in-an-interview.html   

http://ruv.is/frett/ummaeli-ogmundar-um-fbi-vekja-athygli

https://kjarninn.is/frettir/2016-12-11-fbi-var-islandi-undir-folsku-flaggi/

http://www.dailymail.co.uk/news/article-4021166/Former-Icelandic-minister-claims-FBI-tried-frame-Julian-Assange.html

https://www.rt.com/news/369878-iceland-fbi-assange-minister/