MAGNAÐ DÚÓ Í NORRÆNA HÚSINU

Tónleikar í Norræna húsinu - 2

Mig langar til að vekja athygli lesenda á tónleikum þeirra Judith Ingólfsson, fiðluleikara og Vladimir Stoupel, píanóleikara, en þau koma hingað frá Berlín, til að flytja okkur tónlist eftir Fauré, Vierne og Rudi Stephan.í Sal Norræna hússins þriðjudaginn, 25. október kl. 20:00-21:30.
Ég hef áður sótt tónleika með þessum einstöku listamönnum og fullyrði ég að kvöldstund með þeim í konsertsal er tíma sem er miklu meira en vel varið svo gefandi eru þau.
Vísa ég í netslóð þar sem er að finna upplýsingar um listafólkið og um tónleika þeirra.http://nordichouse.is/event/klassik-i-vatnsmyrinni-2/   

Fréttabréf