Fara í efni

ÞJÓÐIN VILL EKKI TVÖFALT HEILBRIGÐISKERFI

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Í morgunþætti Bylgjunnar átti ég í morgun orðastað við formann Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, Stefán Matthíasson,  um tvöfalt heilbrigðiskerfi. Stefán telur slíkt kerfi ekki vera í fæðingu en ég er því mjög ósammála.
Tvöfalt heilbrigðiskerfi væri í fullkominni mótsögn við margstaðfestan vilja þjóðarinnar í ítrekuðum könnunum þar að lútandi.
Samtalið er hér:
 http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP40867