Fara í efni

ÞAÐ ERU SVIKIN SEM EYÐILEGGJA STJÓRNMÁLIN

Það er hárrétt hjá þér að það er ekki málþófið sem eyðileggur stjórnmálin heldur síendurtekin svik við kjósendur. Það er líka rétt hjá þér að allir flokkar á þingi styðja kvótakerfið og framsalið og þar með rán á mikilvægustu auðlind þjóðarinnar. Það er einnig rétt að ...
ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

Menn gerast nokkuð stóryrtir á Alþingi þessa dagana og þá ekki síst þegar kvölda tekur. Sjálfum fannst mér fara vel á því að einn varaforseta þingsins slíti fundi undir miðnætti einn daginn, nokkuð sem síðan hefur verið túlkað sem tilraun til valdaráns! Jafnvel þótt hefðin sé sú að samráð sé um fundarlok þá er hitt óvenjulegt að varaforseta úr stjórnarandstöðu sé ætlað að ...
ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

Menn gerast nokkuð stóryrtir á Alþingi þessa dagana og þá ekki síst þegar kvölda tekur. Sjálfum fannst mér fara vel á því að einn varaforseta þingsins slíti fundi undir miðnætti einn daginn, nokkuð sem síðan hefur verið túlkað sem tilraun til valdaráns! Jafnvel þótt hefðin sé sú að samráð sé um fundarlok þá er hitt óvenjulegt að varaforseta úr stjórnarandstöðu sé ætlað að ...
JAN FERMON OG CEREN USYAL HJÁ ODDNÝJU EIRI Á SAMSTÖÐINNI

JAN FERMON OG CEREN USYAL HJÁ ODDNÝJU EIRI Á SAMSTÖÐINNI

... Síðara myndbandið sem hér er slóð að sýnir drónaáras á friðsamlega samkundu Kúrda við stíflu í Rojava. Það sem er merkilegt er umgjörðin – glæpamennirnir eru að fagna hetjudáð. Myndbönd af þessu tagi dreifðu málaliðasveitirnar til að stæra sig af ódæðisverkim sínum – ekkert leyndarmál þar á ferðinni, þvert á móti: Sjáið þið hvað við stóðum okkur vel! ...
LÖG EÐA REGLA?

LÖG EÐA REGLA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.07.25. ... Íslenskir ráðherrar hneigðu sig og sögðu að Bandaríkjaforseti virtist ætla að geta komið á friði á milli Írans og Ísraels, myndi hann vera svo vænn að koma líka á friði á milli Ísraels og Palestínu. Árás á hans vegum á Íran var gleymd og grafin, stuðningurinn við þjóðarmorð á Gaza sömuleiðis. Greinilega var litið svo á að „sjarmörinn“ í Hvíta húsinu ... (Also in English) ...
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

Ríkisstjórn Íslands virðist halda að fylgispekt hennar við vígvæðingarstefnu NATÓ verði tekið með þegjandi þögninni. Svo verður ekki og er kröftug ályktun Samtaka hernaðarandstæðinga til marks um það. Einnig bendi ég á grein Steinars Harðarsonar sem ...

Verðugur bandamaður?

... Þeir sem trúðu yfirleitt á það að „varnarsamningurinn“ færði okkur öryggi, sátu þá upp með það að Íslendingar væru „varnarlausir“. En fjarvera bandaríska hersina breytti í raun engu um öryggi Íslands. Eina sjáanlega breytingin var að...
AKADEMÍA UM LÝÐRÆÐI, JAFNRÉTTI OG MANNRÉTTINDI

AKADEMÍA UM LÝÐRÆÐI, JAFNRÉTTI OG MANNRÉTTINDI

Sunnudagsins 29. júní mun ég – og margir aðrir – minnast sem stofndags Academy of Social Science en það er stofnun sem tengist sagnfræðilegum og félagsfræðilegum rannsóknum kúrdíska stjórnmálaleiðtogans og fræðimannsins Abdullah Öcalans svo og annarra á svipuðum slóðum og hann í fræðum og pólitík, Murray Bookchin (látinn), John Holloway, Andrej Grubačić, Targol Mesbah, David Graeber ...
MANNRÉTTINDALÖGMENN RJÚFA ÞÖGNINA UM ROJAVA

MANNRÉTTINDALÖGMENN RJÚFA ÞÖGNINA UM ROJAVA

... Markmiðið með fundinum í Safnahúsinu með þessum mögnuðu mannréttindalögmönnum var einmitt að rjúfa þögnina um stríðsglæpi og mannréttindabrot í Rojava ...
MANNRÉTTINDALÖGMENN Í MORGUNBLAÐINU

MANNRÉTTINDALÖGMENN Í MORGUNBLAÐINU

... Morgunblaðið sýndi málinu strax áhuga og birti prýðisgott og mjög fróðlegt viðtal við lögmennina. Um það sem þar kom fram ætla ég ekki að fjölyrða en hvet fólk til að lesa viðtalið sem má nálgast hér ...