Fara í efni

TEKIÐ UNDIR MEÐ STEFÁNI ÞORVALDI !

Stefán Þorvaldur 2
Stefán Þorvaldur 2
Ræningjar leika lausum hala í sveitum landsins: Íslendingar verða að láta í sér heyra, segir Stefán Þorvaldur Þórsson, landfræðingur, í hvatningargrein sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
Hann segir þar ennfremur að það skjóti skökku við að Umhverfisstofnun ætli sér að bjóða lögbrjótum við Kerið að samningaborðinu, sem væri þá forsenda einhvers konar gjaldtöku á svæðinu. Eðlilegra væri að lögbrjótarnir bæðust afsökunar á framgangi sínum og væru fegnir því að sleppa við ákæru fyrir fjársvik.
Ég hvet lesendur síðunnar til að kynna sér röksemdir Stefáns Þorvaldar en skrifin má nálgast hér:
http://www.visir.is/raeningjar-leika-lausum-hala-i-sveitum-landsins/article/2014707099991
Sjá ennfremur: http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/07/09/raeningjar-leika-lausum-hala-i-sveitum-landsins-islendingar-verda-ad-lata-i-ser-heyra/