Fara í efni

RÆTT UM KOSNINGAR OG LÝÐRÆÐI Á BYLGJUNNI

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Er lýðræðið að taka á sig nýtt form? Fer áhugi á almennum kosningum dvínandi á sama tíma og krafa um beint lýðræði eykst. Þetta var á meðal þess sem við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræddum í spjalli okkar á Bylgjunni í morgun.
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP27393