VANGAVELTUR UM ÍRAN Í FORTÍÐ, SAMTÍÐ OG FRAMTÍÐ
19.01.2026
Fyrir nokkrum dögum birti Jan Oberg grein eftir Farhang Jahanpour, breskan ríkisborgara af írönsku bergi brotinn, fyrrum prófessor við háskólann í Isfahan í Íran ... Hann telur að svo hafi fjarað undan klerkastjórninni í Íran að þungi atburðarráðsinnar sé oðinn slíkur að hann muni bera stjórnina ofurliði ...