Fara í efni

SKOTBARDAGI, SKULDIR OG LEKI

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989


Margt kemur í ljós þegar upp koma hörmulegir atburðir á borð við skotbardagann í Árbænum í Reykjavík í gær. Þannig er nú komið á daginn að maðurinn sem féll I valinn og var valdur að atburðarásinni sem leiddi til dauða hans, hafði margoft leitað ásjár "kerfisisns" eða öllu heldur ættingjar hans, en án árangurs sem dugði.
Þetta var á meðal þess sem bar á góma í spjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins á Bylgjunni í morgun.
Á dagskrá var einnig skuldapakkinn og  lekinn frá Vodofone.
Hér má hlusta: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=22892