ENN UM ÍBÚÐALÁNASJÓÐ

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - Hallur Magg

Enn efndi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til fundar um rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð. Að þessu sinni komu fyrir nefndina Hallur Magnússon, fyrrum sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði og síðan núverandi forstöðumaður ÍLS, Sigurður Erlingsson, ásamt sviðsstjóra fjármálasviðs sjóðsins, Sigurði Jóni Björnssyni.
Fyrr í vikunni höfðu mætt á lokaðan fund nefndarinnar Jóhann G. Jóhannsson, fyrrum sviðsstjóri ÍLS og fulltrúar erlendra rágjafa sjóðsins frá Deutche Bank og Capto sátu síamfund með nefndinni.
Opna fundinn frá í gær má nálgst hér:
http://www.althingi.is/altext/upptokur/nefndafundur/?faerslunr=24
og hér: http://www.althingi.is/altext/upptokur/nefndafundur/?faerslunr=25  

Gert er ráð fyrir síðasta opna fundi nefndarinnar um þetta viðfangsefni hinn 22. nóvember

Fréttabréf