Fara í efni
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

Ég tek heilshugar undir með Samtökum hernaðarandstæðinga að íslenskum stjórnvöldum beri að leggja lóð á vogarskálar friðsamlegra lausna í stað “þátttöku Íslands í vígbúnaði og hernaðarátökum.” ...
REYKJAVÍKURBORG OG MÁLSHÁTTURINN

REYKJAVÍKURBORG OG MÁLSHÁTTURINN

irtist í helgarblaði  Morgunblaðsins 23/24.03.24. Gutta cavat lapidem … dropinn holar steininn, segir í að minnsta kosti tvö þúsund og fimm hundruð ára gömlum málshætti sem við þekkjum flest og skiljum á líka lund, að staðfesta skili sér um síðir. Í samræmi við það var þessi málsháttur, sem er kominn frá Forn-Grikkjum og síðar Rómverjum, ívið lengri því hann minnti á að ...

HVERS VEGNA EKKI BALI?

Hvað finnst þér um fundaflandur þingmanna eins og fram hefur komið í fréttum. Fram hefur komið í fréttum að framkvæmdastjórn EFTA, sem eru Evrópusamtök, er þessa dagana á fundum í útlöndum og hvaða staðir skyldu hafa verið valdir til fundahaldanna aðrir en Buenos Aires í Argentínu og Brasilía, höfuðborg samnefnds ríkis, auk ...
BANVÆN ORÐ OG EKKI SAKLAUS

BANVÆN ORÐ OG EKKI SAKLAUS

... Skyldi engum í ríkisstjórn eða á Alþingi finnast ástæða til að andæfa svona glórulausu stríðsæsingatali? Fram hefur farið umræða í utanrikismálanefnd Alþingis af minna tilefni en þessu. Þetta er línan frá BNA, NATÓ og ESB: Að koma Evrópu í stríðsham. Þetta kemur okkur því öllum við! ...
VILJA NOTA ÞÝFIÐ TIL AÐ DREPA RÚSSA

VILJA NOTA ÞÝFIÐ TIL AÐ DREPA RÚSSA

... Dapurlegt er að hugsa til þess að ríkisstjórn Íslands skuli þarna vera í ákafasta klappliði heimsauðvaldsins, eins meðvirk og hugsast getur.“Við erum framúrskarandi ríki á heimsvísu, í öllum samanburði,” sagði Bjarni utanríkisráðherra í Morgunblaðsgrein 24. febrúar síðastliðinn þar sem hann ...

„Góðmennska“ í boði almennings á Íslandi

... Það er hluti af fullveldisrétti ríkja að hafa stjórn á sínum innflytjendamálum ... Það gefur auga leið að stjórnlausum innflutningi fólks frá öllum heimshornum fylgja mörg alvarleg, félagsleg vandamál. Þegar upp koma vandamál virðast tvær lausnir í boði: í fyrsta lagi að reyna sem mest að leysa vandamálin á staðnum. Í öðru lagi að flytja vandamálin til annara ríkja ...

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á Norðurlöndum. Hlutlausu Norðurlöndin ganga í NATO. Svíþjóð núna en Finnland í apríl í fyrra ...
MOHAMEDOU OG DEEPA Á SAMSTÖÐINNI

MOHAMEDOU OG DEEPA Á SAMSTÖÐINNI

... Allt er þetta nú afstaðið en eftir stendur að fundinn er hægt að nálgast á netinu eins og ég hef gefið upp hér á síðunni og við hefur bæst viðtal Samstöðvarinnar við þau Mohamedou og Deepu í þætti Karls Héðins Kristjánssonar, Rauðum raunveruleika. Viðtalinu stýrir Karl Héðinn og gerir það afbragðsvel. Hvet ég fólk til að hlusta á þetta viðtal ...
UM GUANTANAMÓ OG MENNSKUNA Í SAFNAHÚSI

UM GUANTANAMÓ OG MENNSKUNA Í SAFNAHÚSI

... Mohamedou flutti erindi í Safnahúsinu og Deepa Driver setti málin í pólitískt og lagalegt samhengi. Fundurinn er hluti af fundaröð Ögmundar Jónassonar, Til róttækrar skoðunar. Samstöðin tók upp fundinn og hann má nálagst hér, ég mæli með áhorfi ...
VEKJANDI VIÐTAL

VEKJANDI VIÐTAL

... Nú er fundurinn yfirstaðinn og í gær var kvikmyndin sýnd en fyrir áhugasama sem vilja raða öllum púslunum saman í huga sér þá þykir mér viðtal Morgunblaðsins upplýsandi og gagnlegt – vekjandi viðtal. ...