HALLDÓR BLÖNDAL KVADDUR
29.12.2025
Ef kenna ætti Halldór Blöndal við embætti eða starf væri úr mörgu að velja, kennari, hvalskurðarmaður, alþingismaður, ráðherra, forseti Alþingis, formaður í samtökum eldri sjálfstæðismanna og forseti Hins íslenzka fornritafélags. Eflaust sitthvað fleira. Ef hann ætti sjálfur valið hef ég grun um að hann veldi tvennt ...