Fara í efni

ÚRKYNJUN SAMTÍMANS

Kári fjallar um menningarlega hnignun og afneitun á veruleika – ræðir skipulegt stjórnleysi, undanhald og uppgjöf
ÞURA Í GARÐI OG SÚRU BERIN

ÞURA Í GARÐI OG SÚRU BERIN

Í dag birtir Heimildin framhaldsskrif Indriða H. Þorlákssonar um furðulán lífeyrissjóðanna til HS orku sem ég fæ ekki skilið öðru vísi en ráðagjörð sem ætluð er til að auðvelda skattasniðgöngu. Áður, það er 29. október, hafði ég fjallað um skrif Indriða sem þá höfðu birst í Vísbendingu 10. og 17. október sl. ... Titillinn sem ég vel vísar tl Þuru í Garði og skýrist sú fyrirsögn í lok greinar Indriða...

Ekki hlífa herklæði hraðfeigum manni

Hún ansi margar miljónir fékk/viljug mokaði flórinn/Hjá inntra þarna allt upp gekk/en rekinn var stjórinn... (sjá meira)...
ERU HÍ OG ÍSÍ sátt við að vera í ruslflokki?

ERU HÍ OG ÍSÍ sátt við að vera í ruslflokki?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.11.25. ... Þegar ég fylgdist með viðtali við foreldra og systur sem nýlega sáu á eftir syni og bróður sem tapað hafði tugum milljóna í fjárhættuspilum kom upp í hugann maður sem bankaði upp á hjá mér fyrir allmörgum árum. Þessi maður hafði stundað atvinnurekstur, átti vörubíla, skurðgröfur og krana. Bjó í einbýlishúsi og hafði allt til alls eftir langa vinnusama ævi. ...
Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

Á EINELTISDAGINN MINNUM VIÐ Á EINELTISDAGINN

Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 07.11.25. Höf.: Helga Björk Magnúsd. Grétuudóttir og Ögmundur Jónasson. Hringjum bjöllum og þeytum horn klukkan eitt laugardaginn 8. nóvember. Vekjum samfélagið, vöknum sjálf ...
LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

LÖG, STÉTTARFÉLÖG OG VANHÆFIR STJÓRNENDUR

Í vikunni skrifaði trúnaðarmaður stéttarfélags harðorð mótmæli gegn uppsögn 65 ára konu, starfsmanns á Landakoti til langs tíma ... En hvað skal gera til að forðast fordæmingarskrif eins og þau sem birtust eftir trúnaðarmanninn í kjölfar uppsagnarinnar og jafnframt yfirlýsingu eins og kom frá Sameyki um könnun á réttarstöðu viðkomandi einstaklings? ...
EINKAVÆÐING ORKUNNAR, SKATTASNIÐGANGA OG LÍFEYRISSJÓÐIR

EINKAVÆÐING ORKUNNAR, SKATTASNIÐGANGA OG LÍFEYRISSJÓÐIR

Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 29.10.25. Sú var tíðin að orkuiðnaðurinn var allur að heitið geti í almannaeign. Um aldamótin komu tilmæli frá Evrópusambandinu um að hann skyldi markaðsvæddur ... Þessar breytingar hafa verið teknar í áföngum, svokölluðum orkupökkum 1,2,3 og svo 4. Síðan kom að því eins og vænta mátti að ...
SPILAVANDINN: HORFT FRAM OG TIL BAKA

SPILAVANDINN: HORFT FRAM OG TIL BAKA

Birtist í Morgunblaðinu 29.10.25. Byrjum á því að horfa til baka. Við erum stödd á árinu 2013. Mikil umræða hefur farið fram um leiðir til að setja fjárhættuspilum skorður í ljósi þess að sífellt er að koma betur í ljós hvílíkum skaða þau valda einstaklingum, fjölskyldum og samfélaginu í heild sinni. Það er ekki aðeins sá sem stendur löngum stundum fyrir framan spilakassann eða þrásitur við tölvuskjá sem haldinn er spilafíkn. Segja má að sama gildi um þá sem ...
SAMSTAÐA UM MANNRÉTTINDI – STEINAR OG SAMEYKI

SAMSTAÐA UM MANNRÉTTINDI – STEINAR OG SAMEYKI

Það yljar um hjartarætur að finna fyrir vaxandi samstöðu til varnar réttindum launafólks. Ekki veitir af því augljóst er að sótt er að þessum réttindum úr ýmsum áttum...

Sótt að hagsmunum atvinnulausra

Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. En við vorum nánast sannfærð um það að ...