Fara í efni

Frjálsir pennar

SIÐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiðlega að skilja siðfræði hægri manna. Raunar hef ég aldrei skilið hvernig einstaklingshyggja geti verið hugsjón.

FLÍSIN OG BJÁLKINN/íRAK

Robert Marshall fréttamaður Stöðvar 2 var einn þeirra þúsunda Íslendinga sem veltu fyrir sér hvers vegna yfirvofandi stuðningsákvörðun Íslands við Íraksinnrás var ekki kynnt á ríkisstjórnarfundi í þann mund sem tveir ráðherra kynntu hana Bandaríkjamönnum.

"Ekkert þras við Geira gas/ Ekkert mas við vændiskonu ..........."

Þetta segir í gömlum vísuhelmingi og gæti verið í stíl við umkvartanir forsætisráðherrans Halldórs Ásgrímssonar um þessar mundir.

SKYNSEMIN ÆTTI AÐ RÍKJA

Á áramótum þessum eru örlög hundruð þúsunda fórnarlamba jarðskjálftaflóða í Asíu auðvitað það sem mest brennur á sálum manna.

Þorleifur Óskarsson skifar: VOLVOINN, KJALLARAÍBÚÐIN, SKOPMYNDASAFNIÐ OG HÖRMUNGARNAR VIÐ INDLANDSHAF

Ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hefur eina ferðina enn sýnt og sannað að henni verður ekki fisjað saman þegar neyðin kallar.

Pólitísk jólahugvekja

Frásögn Lúkasar af fæðingu Jesú lætur ekki mikið yfir sér. Hún líkist að sumu leyti kvikmyndahandriti. Kvikmyndavélin svífur yfir stóru sögusviði, yfir öllum hinum forna menningarheimi við Miðjarðarhafið, byrjað er í Róm, á keisaranum, svo er fjórðungsstjórinn nefndur, hvort tveggja valdsins menn sem virðast hafa alla þræði í höndum sér og geta stjórnað þessum heimi eins og brúðuleikhúsi.

Grýlusögur

Svo ógurlegur var Hundtyrkinn í Eyjum forðum að hann bar með sér flösku með mannsblóði blönduðu byssupúðri til að auka sér grimmd.

Átta spurningar og sjö svör

Eftirfarandi spurningar  og svör lúta að væntanlegri yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar í New York Times: 1. Hver er tilgangurinn með yfirlýsingunni? Svar:.

Hernaðarútgjöld íslenska ríkisins aukast

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, kom heldur hróðugur fram í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi og lýsti því yfir að bjart væri yfir viððræðum hans og fráfarandi utanríkisráðherra USA, Colin Powell.

Nokkrar ábendingar um skilgreiningar í hernaði

Umræðan um það hvort "friðargæsluliðarnir" séu eða séu ekki hermenn, hefur fyrst og fremst lagalega þýðingu: (a) Eru þeir í "herþjónustu" sbr.