Fara í efni

Frjálsir pennar

FÓLKIÐ OG FRIÐARSTEFNAN. TVEGGJA ÁRA BÖL Í ÍRAK.

Þegar líður því að tvö ár er liðin frá upphafi nýlendustríðsins við Íraka er margt gert til að bæta laskaða ímynd innrásaraflanna sem nú stjórna landinu.Hófsamt mat t.d.Lancet um að u.þ.b.100.000 almennir borgarar hafi misst líf sitt í stríðátökunum er véfengt af bandarísku herstjórninni sem sjálf segist þó enga hugmyndhafa um  stríðstjónið(!)  Á hinn bóginn er í áróðursskyni teflt fram dularfullum "fréttamiðlurum" t.d.

TILVISTARKREPPA OG TVÍSKINNUNGUR

Eftir að hafa hlýtt á pistil í útvarpinu, þar sem Alfreð Þorsteinsson hélt því fram að R-listasamstarfið yrði að lifa, ef menn ætluðu ekki að hleypa sjálfstæðismönnum að kjötkötlunum, þá fór ég að velta fyrir mér þeirri skelfilegu ógnun sem okkur er sagt að felist í því að missa tökin á stjórn Reykjavíkurborgar.Ég þurfti náttúrulega ekki að hugsa lengi til að átta mig á því að VG gerir lítið annað en gagnrýna Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórnarsamstarfi sem hefur mergsogið alþýðuna meir en nokkur önnur ríkisstjórn hér á landi, og gefið þeim ríku kost á stærra ríkidæmi en nokkru sinni fyrr.

ÚTI Á TÚNI

Útvarpsstjóri hefur ráðið sér fréttastjóra að hljóðvarpinu. Að sjálfsögðu liggur í hlutarins eðli að hann fór að skipunum stjórnarflokkanna um ráðninguna – við öðru var ekki að búast.

FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB VIÐURKENNIR VILLU SÍNS VEGAR

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú staðfest fregnir þess efnis að hún telji hina umdeildu þjónustutilskipun vera „pólitískt og tæknilega óframkvæmanlega“.

FRJÁLST FLÆÐI FÁTÆKTARINNAR

Fyrir nokkrum dögum birtist frétt í sjónvarpinu sem sýndi sænska byggingamenn vakta vinnustað vegna þess að þar voru að störfum kollegar þeirra frá löndunum handan Eystrasaltsins – löndum sem nýlega gengu í Evrópusambandið.

Baldur Andrésson: BLÓMARÆKT Í BRUSSEL

Best er að rækta blóm í brjóstum sem finna til. Í Brussel voru friðarblóm ræktuð á NATO-samkomu síðustu helgi í brjóstum valdsmanna.

SPURT AÐ GEFNU TILEFNI UM RÚV

Fyrir fáeinum dögum var haft eftir menntamálaráðherra í Morgunblaðinu að til stæði að breyta afnotagjöldum Ríkisútvarpsins „í þá veru” að leggja þau niður og verður ekki sagt að ráðherrann hafi verið mjög skýrmælt.

“ANNAÐ HVORT ERT ÞÚ KOMMÚNISTI EÐA FÍFL”

Ég var á dögunum að lesa Bítlaávarpið eftir Einar Má. Áður hafði  hann áritað bókina með tilvitnun í frænda sinn Bjössa Spánarfara með orðunum: “Annað hvort ert þú kommúnisti eða fífl” Ég stóðst ekki mátið, fór í bókaskápinn og las enn einu sinni ávarpið.

Á MORGUN KEMUR NÝR DAGUR

Morgunblaðið sagði frá því um daginn að launamunur hafi aldrei verið meiri. Sama dag birti Fréttablaðið frétt um að bankarnir hefðu grætt 41 milljarð á síðasta ári.

SIÐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiðlega að skilja siðfræði hægri manna. Raunar hef ég aldrei skilið hvernig einstaklingshyggja geti verið hugsjón.