Fara í efni
INNVIÐIR Á HLAÐBORÐI

INNVIÐIR Á HLAÐBORÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.09.25. ... Þetta kunna þeir ágætlega enn hjá atvinnurekendasamtökunum og hjá Samtökum iðnaðarins eru þeir beinlínis brilljant í þessari tækni. Hvort það voru þeir eða aðrir sem fundu upp “innviðaskuldina” þori ég ekki að fullyrða, en þar var kominn byrjunarreiturinn sem ...
MÁLFRELSISFÉLAGINU ÞAKKAÐ OG VAKIN ATHYGLI Á KROSSGÖTUM

MÁLFRELSISFÉLAGINU ÞAKKAÐ OG VAKIN ATHYGLI Á KROSSGÖTUM

... Í rauninni ætlaði ég ekki að gera annað en að þakka Málfrelsisfélaginu fyrir fundinn, Svölu Magneu Ásdísardóttur, formanni Málfrelsisfélagsins, fyrir að minna okkur á að óttinn megi aldrei hertaka umræðuna, og í framhaldinu hugsaði ég í sæti mínu á fundinum að þarna væri komin skýringin á hinum forboðnu umræðuefnum sem Málfrelsisfélagið tekur til umfjöllunar, sérstaklega valin með það fyrir augum að skora fordóma og ótta á hólm ...
FUNDUR KLUKKAN EITT Á LAUGARDAG UM UMDEILT EFNI

FUNDUR KLUKKAN EITT Á LAUGARDAG UM UMDEILT EFNI

Ég legg alltaf við hlustir þegar félagið Málfrelsi efnir til fundar. Ástæðan er sú að félagið tekur jafnan á þeim málum sem erfiðast er að ræða hverju sinni, mestar deilur standa um og fórdómar eru mestir; andstæðingar ekki í kallfæri. Þegar svo er komið ...
Á SÖGUSLÓÐUM BEGGJA VEGNA PÝRENEAFJALLA - HLUSTAÐ Á KATALÓNSKA LÝÐVELDISSINNA

Á SÖGUSLÓÐUM BEGGJA VEGNA PÝRENEAFJALLA - HLUSTAÐ Á KATALÓNSKA LÝÐVELDISSINNA

Áður en ég kem að því að greina frá fróðlegum samræðum við fólkið á myndinni  hér að ofan sem allt er úr forystusveit katalónskra lýðveldissinna vil ég skýra hvers vegna ég yfirleitt er staddur á þeirra heimslóð ...
ÖRYGGI/ÁHRIF – SACHS/MEARSHEIMER – EXCHANGE OF VIEWS

ÖRYGGI/ÁHRIF – SACHS/MEARSHEIMER – EXCHANGE OF VIEWS

Nýlega ritar Jeffrey Sachs mjög áhugaverða grein um sýn stórvelda á heiminn og hvaða breytingum hún hafi tekið. Þá talar hann mjög eindregið fyrir því að stórveldi geri greinarmun annars vegar á rétti sínum til að tryggja öryggi sitt og hins vegar rétti eða öllu heldur réttleysi til þess að ráðskast með önnur ríki. ... Í ljós kemur að þótt þessir tveir bandarísku prófessorar séu sammála um margt þá eru þeir hér ekki allskostar á einu máli ...
Mette og Mike, Jens og Sanna

Mette og Mike, Jens og Sanna

Birtist í Morgunblaðinu 13/14.09.25. ... Enginn þeirra ætlar sjálfum sér að deyja fyrir málstað sinn en allir eru þeir reiðubúnir að láta aðra deyja fyrir sína hönd. Seinna má svo votta virðingu við gröf hins óþekkta hermanns og vikna kannski svolítið yfir fórnfýsi hinna föllnu ...
hágé HORFINN Á BRAUT

hágé HORFINN Á BRAUT

... Hver man ekki eftir undirskriftinni hágé á Þjóðviljanum forðum? Þetta var að sjálfsögðu undirskrift Helga Guðmundssonar, rithöfundar, stjórnmálamanns og verkalýðsforkólfs til langs tíma, en Helgi stóð um árabil í framvarðarsveit verkalýðsbaráttunnar ...

Kjarni jarðar, kjarnorka og viska náttúrunnar - Hugsun á tímaskala eilífðar

Þessi skýrsla fjallar um náttúrulega orku, jarðfræðilega djúpvisku og hvernig kjarnorka tengist tíma og efni í samhengi eilífðar ...

STEFNURÆÐAN

Loforðin voru lyginni næst/líka sjarmerandi/Hvað úr þessu svo sem fæst/verður afgerandi ...
ÉG MÆLI MEÐ ÞESSUM KENNARA

ÉG MÆLI MEÐ ÞESSUM KENNARA

... Ég hef fyrst og fremst séð til Ögmundar Þórs sem listamanns á sviði en einnig þekki ég til kennarahæfileika hans fyrir byrjendur en ekki síður fyrir þá sem lengra eru komnir. Ég veit til þess að þjálfaðir gítarleikarar telja sigsig hafa lært mikið af leiðsögn hans. Kannski eru höfuðkostir ...