
SÝN SACHS Á (Ó)FRIÐARHORFUR Í ÚKRAÍNU
09.08.2025
Hér að neðan er slóð á sjónvarpsþátt frá því í maí þar sem Jeffrey Sachs sat fyrir svörum hjá Pascal Lottaz um heimsmálin með áherslu á Úkraínustríðið og hvernig megi leiða það til lykta.
Sachs bendir á að í því samhengi þurfi að horfa til fjögurra aðila ... Stutt samantekt á helstu atriðum ....