VAXTARRÆKTARKONAN EINMANA OG MAÐURINN Í SKILTINU
12.12.2025
Þetta eru titlarnir á tiltölulega nýútkomnum bókum frá Angústúru bókaforlaginu. Þar er ég áskrifandi og mæli hiklaust með því við alla að gerast áskrifendur. Mér dettur þetta í hug sem ég skrifa þetta, að Angústúru-áskrift væri kjörin jólagjöf ... Ég hef nýlokið lestri tveggja mjög ólíkra kiljubóka – stuttar báðar en þó innhaldsríkar ...