RÖDD AÐVENTUNNAR
23.12.2025
Ég held mér sé óhætt að fullyrða fyrir hönd minnar kynslóðar, að ekki sé minnst á þau sem eru ívið eldri, að rödd aðventunnar sé rödd Andrésar Björnssonnar fyrrum útvarpsstjóra ... Á þessari aðventu hefur rödd Andrésar hljómað í upplestri á Aðventu Gunnars Gunnarssonar rithöfundar ...