Hvað er þetta með Rússa?
18.11.2025
... Hvað er þetta annars með Rússana? Nú höfum við enn á ný hafið vígvæðingu á Íslandi. Vegna Rússa, er okkur sagt. Við eigum að óttast þá. Samt hafa Rússar aldrei gert neitt á hlut okkar Íslendinga, nema síður væri. Samt eigum við líka að fyrirlíta þá: þetta er vanþróuð og ósiðuð þjóð sem stjórnað er af hrakmennum. Á fyrstu árum Kalda stríðsins og aftur núna síðustu fjögur árin er okkur auk þess sagt að ...