Guðmundur R. Jóhannsson skrifar: Markaðurinn er vandinn
Samþjöppun í fjölmiðlum er ekki af hinu góða, en hvað með
samþjöppun í sjávarútvegi, samgöngum, flutningum, landbúnaði?
Nú gala allir um hagkvæmni stærðarinnar, en hún er ekki alltaf til
góðs, yfirsýn skortir oft og sá drifkraftur sem mannleg samskipti
eru, vill gleymast.
Fjölmiðlafrumvarpinu má stinga ofan í skúffu, það fjallar aðeins um
lítið brot af miklu vandamáli. Vandamál óhefts markaðar er
það sem þarf að...