Þorleifur Óskarsson skrifar: Hann komst aldrei til kostnaðarvitundar

Verslunarráð Íslands hefur að undanförnu sýnt snarpa tilburði til vitundarvakningar meðal sjúklinga um allan kostnaðinn sem af þeim hlýst og samfélagið þarf að borga. Vakningin felst í því að rækta með sjúklingum hina göfugu kostnaðarvitund. Dugir þá lítt að mati ráðsins að upplýsa þá með einhverjum saklausum kostnaðaryfirlitum eða málamyndareikningum. Eina leiðin ...

Fréttabréf