Þorleifur Gunnlaugsson skrifar: Þingflokkur VG á villigötum í vímuefnamálum

Heill og sæll félagi Ögmundur! Oftar en ekki er ég þér sammála í þjóðmálaumræðunni. En undantekningin sannar regluna og hvað þig varðar fann ég þá undanteknigu í þingmáli ykkar Þuríðar Backman um úrræði fyrir áfengis og vímuefnaneytendur. Reyndar er ég svo ósammála ykkur að ég...

Fréttabréf