Pétur Guðjónsson skrifar frá Haiti: Herferð fyrir samfélag án ofbeldis

Kerfið sem við lifum við um allan heim byggir á réttlætingu ofbeldis. Vegna þessarar réttlætingar eiga fáir mikið og fjöldinn ekkert, þessvegna er allur þessi ójöfnuður hvað
varðar tækifæri, skort á menntun, heilbrigði, mannsæmandi lífsafkomu og vinnu og líka virðingarleysi gagnvart mannverunni. Að taka þátt í aðgerðum sem byggjast á ofbeldi er að styðja þetta kerfi sem mjög fáum líkar við...

Fréttabréf