Fara í efni

Frá lesendum

Hvað viljiði þá? Hvað viljiði í staðinn fyrir virkjun og álver fyrir austan?

Menn hafa verið að lýsa eftir sáttum. Menn hafa farið þess á leit að stríðandi fylkingar slíðruðu sverðin.

Treystum við Birni og Alcoa?

Sæll Ögmundur. “Enginn getur með rökum dregið traust viðsemjenda okkar í efa.” Þetta sagði Björn Bjarnason, í umræðum í borgarstjórn þann 16.

Flokkseigendur og fólk

Blessaður Ögmundur. Frá blautu barnsbeini hef ég verið jafnaðarmaður. Sú jafnaðarstefna sem ég hef aðhyllst hefur byggst á tveimur algerlega óaðskiljanlegum þáttum: Baráttu fyrir félagslegu og efnalegu réttlæti annars vegar og heiðarlegum, opnum og lýðræðislegum vinnubrögðum hins vegar.

Sveik hún?

Kastljós ríkissjónvarpsins kynnti fyrir helgina Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra með kostulegum hætti. Ekki veit ég hvort þú sást þáttinn Ögmundur en hann var að mörgu leyti merkilegur af því þar sá maður glitta í innyflin á umhverfisráðherra sem er dottin út af þingi ef marka má skoðanakannanir.

Landsbankinn og Raufarhöfn

Sæll Ögmundur. Við erum strax farin að sjá hvað einkavæðing bankanna þýðir í raun. Raufarhafnarhreppi sem er sveitarfélag í fjárhagsvanda hefur verið neitað um almennt lán til hafnarframkvæmda hjá Landsbanka Íslands sem hefur verið viðskiptabanki sveitarfélagsins öðruvísi en í formi yfirdráttar á okurvöxtum.

Hvernig ríkisstjórn?

Sæll Ögmundur.Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Dagblaðsins eru þrjú stjórnarmynstur helst inn í myndinni: Samstjórn Samfylkingar og Framsóknarflokks, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks og loks áframhaldandi samstarf núverandi ríkisstjórnarflokka.

Um Prófessor, Kárahnjúkajöfnuna og sofandi fréttamenn

Sæll Ögmundur. Mér fannst mjög skrítið í fyrrakvöld að hlusta á Prófessorinn, fulltrúa ríkisins  í sérfræðinganefndinni sem falið var að fara yfir Kárahnjúkajöfnuna sem Landsvirkjun setti upp með þeim breytum sem þeim þóknaðist.

Mikil lukka með Landsbankann

Kæri Ögmundur.Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra lýsti á gamlársdag yfir mikilli ánægju með stærstu einkavæðingu Íslandssögunnar eftir að skrifað hafði verið undir samninga um sölu Landsbankans.

Stríð og friður

Sæll Ögmundur. Ef mynduð verður vinstristjórn eftir næstu kosningar, myndi VG halda uppi mótmælum gegn stríðsáformum Vesturlanda, og mynduð þið getað starfað í ríkisstjórn sem styddi stríð úti í heimi? Héðinn Björnsson   Sæll Héðinn.

Er betra að selja bjór en fisk?

Fulltrúar einkavæðingarflokkanna, og má þá ekki gleyma forystumönnum Samfylkingarinnar, halda vart vatni yfir vel heppnaðri sölu á Landsbankanum.