
LOKSINS
03.08.2025
Loksins er farið að ræða um vindorkuverin af viti. Mig langar til að þakka öllum þeim sem hafa að undanförnu vakið athygli á blekkingunum í sambandi við vindorkuverin, steypunni, óendurnýjanlegu plastinu, stálinu og öllu raskinu sem þeim tengjast. Já, og heitinu ...