DRAUMUR EÐA MARTRÖÐ?
						
        			03.01.2022
			
					
			
							Eru allir búnir að gleyma að heilbrigðisráðherra vildi opna spilavíti í Öskjuhlíð?
Heimir Guðjónson
Best væri náttúrlega að ráðherrann gleymdi þessum draumi eða áttaði sig á að hann hefði snúist upp í martröð ef hann hefði orðið að veruleika.
Kv., 
Ögmundur
