FAGUR FUGLASÖNGUR

Veraldar horfi á vorboða káta,
vilja þeir sækja í föngin.
Heilandi er það í hæsta máta,
að heyra fuglasönginn.
Kári

Fréttabréf