ÞEIR ORÐUÐU TÍU MILLJARÐA

Þeir mergsjúga vilja þjóðina
Þurftarlingarnir með völdin
Þar slæma þekjum við slóðina
Því hækkum nú veiðigjöldin.

Allt virðist af göflum ganga
Coronaveira sækir á
Því heima nú ganga og hanga
og hlutabætur fá.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf