BULLIÐ Í BRETUM OG BESTA EUROVISION-LAGIÐ

Hugsanir rata í hendingu á blað,
hávaðann oftar má temja.
En langbest er oftast lagið það,
er láðist í nútíð að semja.

Þykjast oftast þjóða mestir,
það hefur ekkert breyst.
Þeir eru alltaf í bullinu bestir,
Bretarnir, eins og þú veist.
Kári

Fréttabréf