UM VEXTI OG VERKALÝÐSFLOKK

Stýrivextir nú stöðugt lækka
styrkir og bætir okkar hag
Verðbætur þá hætta að hækka
og hamingjan kemst í lag.

Nú væri mikið vit í því
vinstri græn eru sokkin
Að fara nú í framboð á ný
fyrir verkalýðsflokkinn.
 Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf