TIL ÞORLÁKSHAFNAR HÖLDUM NÚ

Þreyttur er og þungt skapið
að þurfa horfa á leiki ljóta
þeir sífellt vilja telja upp tapið
og tala um sinn eignakvóta

í Þorlákshöfn því mætum nú
þar rætt verður um kvóta
auðlindina við eigum ég og þú
en auðmenn aðeins njóta.
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf