LÍFSKJÖR MYNDU BREYTAST ÞÁ
						
        			01.02.2020
			
					
			
							Tilefni er jú tvímælalaust
að taka höndum saman.
Hefjum öll upp háa raust
og heftum Kvóta gaman.
Byggðarkvóta nú bráðliggur á
 Þá batnar dreifbýlisvandi.
 Lífskjör mín myndu breytast þá
 og margra úti á landi.
Höf. Pétur Hraunfjörð.