HEIM MEÐ KVÓTANN

Kvótann nú köllum inn
og kröfunni viðhaldið
Eflaust mætast stálin stinn
við stórútgerða valdið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf