AFTURGENGINN

Gott er að vita dáðadrenginn
dyggðaveginn bruna:
Ögmundur er aftur genginn 
inn í þjóðkirkjuna.
Þórarinn Eldjárn

Fréttabréf