UTANGÁTTA

Andrés stóð þar utangátta
allir höfuðið hrista.
Lengi við krata leitaði sátta
lítur nú til Sósíalista.

Gagnrýnd fyrir myndmál nasista

Nasismann þeir dýrka og dá
upprunann draga í ljósið.
Leyndarmálið nú landinn sá
og langt inn í Íhaldsfjósið.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

 

Fréttabréf