BJARNI HLÝTUR SPILLINGARVERÐLAUNIN

Spilltir leika landann illa
mútuveröld lifum í 
Tortóla banka-bækur fylla
og Bjarni er líka í því.

OG STEINI

Steina litla langaði út
lýðhylli hafði kútur.
Nú ásýndin er niðurlút
enda lagstur í mútur.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf