VANDINN KOMINN Í HÚS

Samherji þjálfar svika gengi
sárt bítur hungruð lús
þetta höfum við vitað lengi
vandinn er kominn í hús.

Svona fór um sjóferð þá
Samherji var tekinn
Mútugleði þar margir sjá
og uppljóstrari rekinn.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf