SÆKJA OG DÆMA Í EIGIN SÖK

Þvætti kemst á þurrt í Sviss,
þangað svo flytur í pokum.
Ákærir sjálfan þig sigurviss,
sækir og dæmir að lokum.
Kári

Fréttabréf